Þyngd!

Einu sinni var ég 70-72 kg og mér fannst það aldeilis of þungt, dreymdi um að vera 62kg eða jafnvel 57kg eins og ég var fyrir ekki svo mörgum árum. Svo varð ég ófrísk og búmmmm 30kg ofaní. Ég var ábyggilega 102kg þegar ég átti hana. Í dag, rúmlega mánuði seinna er ég 87kg og mig dreymir um mín gömlu 70kg 😦  Langaði bara að deila þessu með ykkur.

7 thoughts on “Þyngd!

  1. úps.. eg setti óvart kommentid mitt i færsluna fyrir nedan sem átti ad vera herna.. þad er nu alveg glatdad ad hafa þetta kommenta kerfi fyrir ofan færsluna.. ja alveg hreint ggggllllaaatad.. 🙂

  2. Takk Sara mín 🙂 ég rataði á kommentið þitt hehe,, ég hef líka ágætis trú á sjálfri mér, það þýðir ekkert annað;) hlakkar til að fá þig aftur í bæinn…

  3. þú verður fljót að sprika þetta af þér….nú fer ég bráðum að fá þessi kíló :/ ekki spennt hvað það varðar…..

  4. Blessuð góða ég þyngdist um 24 kg með mumma og 17 kg með Viktoríu þó ég hafi ekki nema gegngið með hana í 6 1/2 mán og sjoomm rann af mér…þú verður enga stund að þessu þetta fylgir víst 😉

Leave a comment